Húsnæði

Á Borgarfirði eru nokkrar leiguíbúðir bæði í eigu sveitarfélags og einstaklinga auk þess sem hús ganga endrum og sinnum kaupum og sölum.

Íbúðirnar hér að neðan eru lausar til leigu eins og stendur:

Bóksalan – 2 Herbergi

Ásbyrgi – Skammtímaleiga

Einnig eru lausar lóðir í þorpinu.