Lóðir

Á Borgarfirði eru allar byggingarlóðir ókeypis en hafi fólk hug á húsbyggingu eru ókeypis lóðir mjög góð meðgjöf.

Sé áhugi á að kanna möguleika til nýbygginga frekar má hafa samband við Jón Þórðarson sveitarstjóra í síma: 4729999

Hér má sjá þær lóðir sem ætlaðar eru fyrir íbúðahús miðað við gildandi aðalskipulag, hafi fólk sérstakan áhuga á öðrum staðsetningum er um að gera að kanna möguleika á að láta þá drauma rætast.

screen-shot-2016-11-22-at-14-22-26

Untitled.png

(Myndir fengnar af vefsíðu Loftmynda ehf.)