Samgöngur

Borgarfjörður eystri er 70 kílómetrum frá Egilsstöðum.  Fara þarf yfir fjallveg og einhvern hluta leiðarinnar er ennþá malarvegur.  Það er þó rutt 6 daga vikunnar alla daga vikunnar nema laugardaga og vegagerðin á að halda opnu til 17.00.  Það eru því einungis örfáir dagar á ári sem er alveg ófært.  Langferðabíll fer í Egilsstaði alla virka daga og til baka samdægurs.

 

Áætlunarferðir til Borgarfjarðar eystri

Jakob & Margrét

 

Tímatafla

mánudaga

þriðjudaga

miðvikudaga

fimmtudaga

föstudaga

Frá Borgarfirði

08:00

08:00

08:00

08:00

08:00

Frá Egilsstöðum

12:00

12:00

12:00

12:00

12:00

Frá Borgarfirði:  Fjarðarborg / Tjaldsvæði

Frá Egilsstöðum:  Uppýsingamiðstöð / Tjaldsvæði
Almennt fargjald:

2.000 kr

Börn,  0-12 ára

1.000 kr

Eldri borgarar

1.500 kr

Beinn sími bílsins: 894-8305
Heimasími Margrétar & Jakobs: 472-9805