Skólinn

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra og leikskólinn Glaumbær er lítill skóli þar sem hver nemandi fær tækifæri til að blómstra á eigin forsendum í gegnum einstaklingsmiðað nám í samreknum grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla.

Allt skólastarf er foreldrum að kostnaðarlausu. Þannig eru ekki innheimt leikskólagjöld, tónskólagjöld, gjöld fyrir skólamáltíðir eða námsgögn.

Í vetur verða að óbreyttu 10 börn í skólanum – 4 á leikskóladeild og 6 í grunnskólanum.

Nánari upplýsingar um skólastarfið má finna hér.